Golfklúbbur Borgarness

Fréttir

Golfæfingar fyrir börn og unglinga

06.06.2016

Golfæfingar eru hafnar hjá Golfklúbbi Borgarness fyrir börn og unglinga.

Æfingar eru á mánudögum og fimmtudögum í sumar.
fyrir yngri krakka sem eru fædd 2004 og siðar eru æfingar kl 17.00 - 17.50
fyrir eldri krakka sem eru fædd 1998 - 2003 eru æfingar kl 18.00 - 18.50

Kylfur á staðnum fyrir þau sem ekki eiga golfkylfur.
Kennari er Kristvin Bjarnason menntaður PGA golfkennari.

Ef einhverjar spurningar eru þá hringið eða hafið samband við Ebbu s. 8602667 eða finnuring@simnet.is

Allir velkomnir að prófa, strákar og stelpur. 

Lesa meira

Tengill á heimasíðu

17.03.2014

Smelltu hér til að fara á heimasíðu GB

Lesa meira

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012