Dansíþróttafélag Borgarfjarðar

Fréttir

Allskonar dansar hjá Loga

17.09.2014

Þessa vikuna er Dansíþróttafélag Borgarfjarðar með námskeiðið Allskonar dansar og er Logi Vígþórsson kennari. 

Námskeiðið er fyrir grunnskólanema og eru þrír hópar. 1.-2. bekkur, 3.-4. bekkur og 6.-8 bekkur og er kennt í um klukkustund hver hópur alla daga vikunnar. 

Á föstudag gefst svo foreldrum að koma og fylgjast með afrakstrinum.

 

Hér má sjá nokkrar myndir sem teknar voru af hópnum. 3.-4. bekkur æfa sig í Partýpolka.

 

Jafnframt bendum við á Facebooksíðu okkar: www.facebook.com/dib.borgarnesi - þar sem hægt er að sjá myndskeið af Partýpolkanum.

Lesa meira

Námskeiðum lokið

21.05.2014

Sl. þriðjudag var síðasti tíminn hjá Loga Vígþórssyni þessa önn. 

Logi kemur aftur í sumar og verður með stutt sumarnámskeið og svo verður spennandi að fylgjast með dagskrá næsta vetrar þegar hún verður tilbúin.

 

Kær kveðja stjórn Dansíþróttafélags Borgarfjarðar

Lesa meira

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012